Um okkur

Um okkur

The Pier rekur þrjár verslanir á Íslandi og eru þær staðsettar á Smáratorgi, Korputorgi og Glerátorgi á Akureyri.  Einnig eru verslanir í Færeyjum, Lettlandi og Eistlandi.

Vörurnar í the Pier eru öðruvísi og áhugaverðar. Innkaupastjórar okkar ferðast um allan heim í endalausri leit að fallegum vörum á góðu verði. Það er ekkert sem okkur finnst skemmtilegra en að koma þér á óvart.

Að ganga í gegnum the Pier er ævintýri líkast og minnir helst á að vera á ferðalagi í gegnum hin ýmsu lönd heimsins. Litir, ilmir og tónar skapa þessa góðu stemningu sem flæðir um verslanirnar. 

Á meðal þeirra vöruflokka sem þú finnur á þessu ferðalagi eru húsgögn, borðbúnaður, kerti og ilmir, snyrtivörur, sumarvörur fyrir heimilið og garðinn, púðar, gardínur, bastvörur- og húsgögn, handunnar gjafavörur og margt fleira. Það sem the Pier gerir best er að færa heiminn nær þér.

 


Samfélagsleg ábyrgð

Við hjá the Pier tökum þátt í að vernda umhverfið m.a. með því að endurvinna allan pappa og umbúðir sem við fáum í búðina. Einnig sendum við kerti á Sólheima í Grímsnesi þar sem þau eru brædd og endurnýtt og margt, margt fleira. Að auki viljum við stuðla að betri heimi með því að gefa af okkur í góðgerðarstarfsemi.Bryggjutorg ehf. 
Smáratorgi 3,  201 Kópavogi
Kennitala: 591009-1170
VSK númer: 103179
Símanúmer: 522-7860
Netfang: pantanir@pier.is

 

 

Verslun á Korputorgi

korputorg@pier.is

Verslun á Smáratorgi

smaratorg@pier.is

Verslun á Glerártorgi

glerartorg@pier.is

Verslun á Selfossi

selfoss@pier.is

     

 

 

 

 

 

Starfsfólk

 

Elísabet Marteinsdóttir

Framkvæmdastjóri

elisabet.marteinsdottir@pier.is

Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir

Markaðsstjóri

johanna@pier.is

Edda Arndal

Verslunarstjóri Selfossi

edda@pier.is

Isabel Lilja Pétursdóttir

Verslunarstjóri Smáratorgi

Smaratorg.storemanager@pier.is

Anna Marie Lárusdóttir

Verslunarstjóri Korputorgi

Korputorg.storemanager@pier.is

Helena Lind Svansdóttir

Verslunarstjóri Akureyri

Akureyri.storemanager@pier.is