Skila - Skipta

Skila - Skipta

Öllum óskemmdum og ónotuðum vörum í upprunalegum pakkningum má skila innan 60 daga frá kaupum gegn greiðslukvittun. Skila má vörunum í verslunum the Pier og inneignarnóta gefin út. Einnig má senda til baka og er sendingakostnaðurinn þá greiddur af þeim sem skilar vörunni.

 

 

Fjarsala - sala í gegnum vefverslun og síma

Þeir sem kaupa vörur með fjarsölusamningi hafa 14 daga til að falla frá samningi án þess að tilgreina ástæðu - og þá gegn fullri endurgreiðslu. Samningi skal sagt upp með tölvupósti á netfangið pier@pier.isEndurgreiðsla mun eiga sér stað innan 30 daga

 

 

Skil á smávöru eru sendar til:

The Pier

Blikastaðavegur 2-4

112 Reykjavík

 

Skil á húsgögnum eru send til:

The Pier – Lager

Korputorgi

112 Reykjavík

 

 

Skilareglur

  1. Öllum óskemmdum, ónotuðum vörum í upprunalegum pakkningum má skila innan 60 daga frá kaupum gegn framvísun kassakvittunar.
  2. Varan er tekin til baka á því verði sem hún er hverju sinni nema kassakvittun sýni fram á annað verð.  Við skil á vöru er gefin út inneignarnóta.
  3. Útsöluvörur eða vörur á hærri en 30% afslætti er ekki hægt að skila eða skipta.
  4. Jólagjöfum má skipta til 31. desember.
  5. Gölluð vara er bætt með nýrri vöru eða viðgerð.